Mun hvalaskoðun halda áfram?

IceWhale og IFAW hafa unnið náið saman í mörg ár. Í sameiningu er markmið okkar að upplýsa og fræða Íslendinga sem og ferðamenn um lykilstaðreyndir varðandi hvalkjötsneyslu á Íslandi og að afla stuðnings fyrir því að binda endi á hvalveiðar í atvinnuskyni, sem og að hvetja þá til þess að borða á hvalvænum veitingastöðum. Þið getið fræðst nánar um hvalvæna veitingastaði á Íslandi með því að heimsækja vefsíðuna www.icewhale.is og ef þið viljið mæla með einum slíkum, sendið þá IceWhale skilaboð á info@icewhale.is